Verður að koma öflugt mótframboð

Ég er nú farinn að bíða eftir öflugu mótframboði við Bjarna. Það er ekki gott ef nýr maður í forustu flokksins verði kosinn formaður Sjálfstæðisflokksins án þess að þurfa að berjast fyrir því.

Við þurfum líka að fá mótframboð til að fá það upp á yfirborðið fyrir hvað frambjóðendur standa. Einnig verður verðandi formaður að vita það og vinna eftir því að það voru aðrir tilbúnir til verksins.


mbl.is Enn einn í formannsslag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Mér líst best á Kristján Þór.

Offari, 12.2.2009 kl. 11:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband